Afbókunarreglur

 In

Hjá okkur gildir 48 klukkustunda afbókunarregla. Þetta þýðir að ef ferðin er afbókuð af viðskiptavini með 48 klukkustunda, eða meira, fyrirvara er endurgreitt 90% af verðinu.
Ef ferðin er afbókuð með minna en 48 klukkustunda fyrirvara er engin endurgreiðsla.

Ef að ferðinni er aflýst af Glacier Journey af einhverri ástæðu, til dæmis vegna veðurs, þá fá viðskiptavinir fulla endurgreiðslu.