OKKAR FERÐIR

ÍSHELLAFERÐ

Stórkostleg ferð sem byrjar á Jökulsárlón þar sem farið er á breyttum bílum að íshellinum. Þetta er einstök ferð fyrir alla sem vilja kanna íshella í einn stærsta jökull Evrópu.

UNDRAVERÖLD ÍSLENSKRA JÖKLA

Komdu með okkur að skoða undur Breiðamerkurjökuls, einn stærsta skriðjökul Vatnajökuls. Í þessari ferð er skoðað umhverfi jökulsins, íshella og sprungur.

ILLIKAMBUR LÓNSÖRÆFI

Lónsöræfi er tilvalið fyrir gönguferðum og við bjóðum upp á akstur til og frá Illakambi á breyttum bílum .
Lónsöræfi er eitt af stærstu verndarsvæðum landsins og er fríðlýst svæði. Hæsta tind er Grendil en hjá Illikambi eru fullt af háum fjallagörðum.

SNJÓSLEÐAFERÐ

Stórkostlegt ferðalag í um það bil 900 metra hæð, inn á jökulinn. Leiðin liggur að Brókarbotnstindi sem er í um 1400 metra hæð og ef veðurguðirnir eru með okkur þá er útsýnið stórfenglegt til allra átta.

SNJÓSLEÐAFERÐ Í KVERKFJÖLL

8 klukkustunda sérpöntuð ferð til norðanverðum Vatnajökuls og Kverkfjöll fyrir fólk sem eru vant að keyra snjósleða.

MIÐNÆTURSÓLARFERÐ Á SNÓSLEÐA

Snjósleðaferð á Vatnajökli undir miðnætursól. Þessi ferð er sannkallað ævintýri sem þú vill ekki missa af.
Þessi ferð er eingöngu opin í takmarkaðan tíma, eða í júni og júli og við förum bara ef veður og aðstæður leyfir.

JEPPAFERÐ

Ferðalag á breyttum jeppum á Vatnajökli. Ferðinn byrjar í um það bil 900 metra hæð inn á jökullin og leiðin liggur að Brókarbotnstind, sem er í um 1400 metra hæð.

LÚXUS JEPPAFERÐ

Ferðalag á breyttan jeppa á Vatnajökli. Ferðinn verður sérsniðuð eftir ykkar hugmyndir og óskir í samræmi við okkur og okkar reynsla af svæðinu.