GJAFABRÉF

GEFÐU EINSTAKA UPPLIFUN Í GJÖF

Glacier Journey er með mikið úrval af ferðum, frá snjósleðaferðum og íshellaferðum til lúxus jeppaferða.
Gjafabréfin okkar eru án gildistíma og eru afhent í fallegri möppu með smá auka gjöf.
Óháð því hvort þú ert að leita að hinni  fullkomnu jólagjöf eða hvort þér langar að bara gefa ógleymanlega upplifun án ástæðu, þá bíður ævintýri handan við hornið fyrir þann heppna.

Sendu tölvupóst á info@glacierjourney.is