Þarf ég að keyra fjórhjóladrifinn bíll til að komast til ykkar?
Nei, þú þarft ekki að keyra á fjórhjóladrifnum bíl til að komast til okkar. Base camp (grunnbúðir) okkar eru aðgengilegar á alls kyns farartækjum. Frá Base camp keyrum við ykkur á breyttum bílum í allar ferðir.