Hvar hittumst við?
Yfir sumarið hittumst við hjá Hótel Smyrlabjörgum þar sem við erum með móttöku. Hótel Smyrlabjörg er 46km vestan við Höfn og 34km austan við Jökulsárlón – GPS hnitin 64.2173538,-15.7195644,17 – Kort yfir svæðið.
Yfir veturinn hittumst við á bílastæðinu á Jökulsárlóni, hjá móttökunni okkar sem er merkt Glacier Journey. Kort yfir svæðið.