Hvað tekur langan tíma að keyra til ykkar ?

 In

Að móttökunni okkar á sumrin – Hótel Smyrlabjörg

Frá Reykjavík tekur það um það bil 5 klst.

Frá Vík tekur það um það bil 3 klst.

Frá Skaftafelli tekur það um það bil 1 klst & 15 mínútur.

Frá Höfn tekur það um það bil 35 mínútur.

Takið eftir – þessir tímar eru gefnir upp miðað við góða færð og gott veður.

Fyrir færð á vegum vegagerdin.is og veðrið vedur.is

 

Að móttökunni okkar á veturnar – Jökulsárlón

Frá Reykjavík tekur það um það bil 4 klst.

Frá Vík tekur það um það bil 2 klst.

Frá Skaftafelli tekur það um það bil 50 mínútur.

Frá Höfn tekur það um það bil 1 klst & 10 mínútur.

Takið eftir – þessir tímar eru gefnir upp miðað við góða færð og gott veður.

Fyrir færð á vegum vegagerdin.is og veðrið vedur.is