STAÐSETNING
ÞEGAR KOMIÐ ER Í FERÐ MEÐ OKKUR ER GOTT AÐ GISTA Í NÁGRENNINU
Þegar komið er í morgunferð með okkur þá er gott að gista nóttina fyrir einhversstaðar nálægt.
Þegar komið er í seinnipartsferð með okkur þá er gott að gista nóttina á eftir einhversstaðar nálægt.
Ferðatíminn að móttökunni okkar á sumrin – Hótel Smyrlabjörg
Frá Reykjavík tekur það um það bil 5 klst.
Frá Vík tekur það um það bil 3 klst.
Frá Skaftafelli tekur það um það bil 1 klst & 15 mínútur.
Frá Höfn tekur það um það bil 35 mínútur.
Takið eftir – þessir tímar eru gefnir upp miðað við góða færð og gott veður.
Fyrir færð á vegum vegagerdin.is og veðrið vedur.is
Ferðatíminn að móttökunni okkar á veturnar – Jökulsárlón
Frá Reykjavík tekur það um það bil 4 klst.
Frá Vík tekur það um það bil 2 klst.
Frá Skaftafelli tekur það um það bil 50 mínútur.
Frá Höfn tekur það um það bil 1 klst & 10 mínútur.
Takið eftir – þessir tímar eru gefnir upp miðað við góða færð og gott veður.
Fyrir færð á vegum vegagerdin.is og veðrið vedur.is
VETRAR STAÐSETNING | BASE CAMP
Jökulsárlón | Gps: 64.048096, -16.178778
SUMAR STAÐSETNING | BASE CAMP
Hótel Smyrlabjörg | Gps: 64.2173538, -15.7195644
Heimasíða Hótel Smyrlabjörg:
Heim
SKRIFSTOFA
Víkurbraut 4 | Gps: 64.25242,-15.203496
Vikurbraut 4
780, Höfn í Hornafirði
OPIÐ
mán-fös: 8:30 – 16:30
laugardaga og sunnudaga: Lokað
Sími: +354 478 1517
Farsími: +354 867 0493
Netfang: info@glacierjourney.is