MIÐNÆTURSÓLARFERÐ

UPPLIFÐU FEGURÐ JÖKULSINS UNDIR MIÐNÆTURSÓL

Snjósleðaferð á Vatnajökli undir miðnætursól er sannkallað ævintýri sem þú vill ekki missa af.
Að fara á snjósleða er ein meist spennandi ferð sem hægt er að fara í.

Fyrir utan það mikla ævintýri sem þessi ferð er, gefst okkur færi á utsýni austur og suður á landinu og yfir hálendið.
Um miðju ferð verður tækifæri að stoppa sleðana og taka myndir. Reyndir leiðsögumenn sjá till þess að allir skemmta sér en mun um leið leiða ferðin og upplýsa um jöklanna og þeirra áhrif á umhverfið okkar.

Á brottfarastað er gefið allan útbúnað fyrir ferðin, svo sem galla og hjálma. Áður en farið er af stað í ferðinni er farið yfir meðferð og notkun snjósleðana og helstu öryggisatriði.

Þessi ferð er eingöngu opin í takmarkapan tæima, í júni og júli. Við opnum fyrir bókarnir með stuttum fyrirvara og við förum bara ef veður og aðstæður leyfir.

Þessi ferð er ekki við hæfi barna.

Opið er fyrir þessi ferð í júni og júli

Núna í boði með 10% afslætti.
Afsláttarkóðinn er “SUN21” fyrir þessa ferð.

UPPHAFSSTAÐUR
Flatey, 30 mínútur fyrir brottför.
Flatey er kúabú og er staðsett 38 km vestur frá Höfn og 42 km austan við Jökulsárlón.

Lengd: U.þ.b. 3 klukkustundir

þegar bókaðar eru oddatölur; 1,3,5 o.s.frv. þarf að bóka „solo rider“

Loading...

Tour info

Brottför; 9:30 pm

Verð: 34.500 .- á mann
Auka: einstakling á sleða 10.000.-

Prívat ferð: 50.000.

SUMAR STAÐSETNING | BASE CAMP

Flatey á Mýrum | Gps:64.258498, -15.584872

SKILMÁLAR

 • Ökuréttindi eru nauðsynleg fyrir þá sem keyra snjósleðann.
 • Góður útivistarfatnaður og gönguskór er nauðsynlegur.
 • Nokkuð góðs líkamlegs þols er krafist fyrir flestar okkar ferðir..
 • Það er á ábyrgð viðskiptavinar að láta leiðsögumann okkar vita ef viðkomandi glímir við einhvern heilsubrest.
 • Það er 48 klst. afbókunarreglur; viðskiptavinir fá 90% endurgreiðslu ef þeir hætta við ferð 48+ klst fyrir brottför. Ef hætt er við með minna en 48klst fyrirvara þá er engin endurgreiðsla í boði.
 • Ef að ferðin er aflýst af Glacier Journey af einhverri ástæðu, t.d. vegna veðurs þá fá viðskiptavinir fulla endurgreiðslu.
 • Glacier Journey tekur ekki ábyrgð á slysum/eignaspjöllum sem viðskiptavinir valda eða er hægt að rekja til óábyrgrar hegðunnar.
 • Viðskiptavinir eru á eigin ábyrgð í öllum ferðum Glacier Journey.
 • Glacier Journey getur ekki ábyrgst það að það sé ekki annað fólk á sama tíma og sama svæði frá öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum.
 • Lágmarksfjöldi í ferð eru 2 fullorðnar manneskjur.
 • Ef að ökumaður eða farþegi snjósleða valda eignatjóni á sleðanum, þá er ökumaður sleðans ábyrgur og þarf því að greiða fyrir viðgerð á sleðanum.
 •