STEFNA OG ÁHERSLUR

UMHVERFISSTEFNA

Við hjá Glacier Journey viljum deila ást og virðing okkar fyrir náttúru Íslands og á sama tíma búa til ogleymanleg ferð fyrir okkar viðskiptavínir. Náttúru Íslands er einstök en viðkvæm. Við viljum stuðla viðhorf til náttúrunnar þar sem lögð er áhersla á að hálendið haldist sem mest ósnortið svo að fleiri kynslóðir geti einnig notið og njótið þess.
Við eru mjög stolt yfir að vera vottað samfélagslega ábyrgt ferðaþjónustufyrirtæki hja Vakanum og erum að vinna hörðum höndum að halda þann vottunn.

Þó að Glacier Journey er þegar vottað samfélagslega ábyrgt ferðaþjónustifyrirtæki reynum við alltaf að bæta okkur og gera betur. Við trúum á því að ef fyrirtækji eins og okkar vill þrífast, þarf það að gerast í sátt við náttúruna og við samfélagið. Við reynum alltaf að versla við heimamenn og fyrirtækji í heimabyggð til að tryggja örygg framleiðsla og réttindi starfsmanna. Glacier Journey aðstoðar einnig með sjálfboðaliðastarf i heimabyggð og gefur til ýmis hjálpar- og góðgerðarsamtök.

GLACIER JOURNEY OG HEIMSMARKMIÐ UNESCO

Glacier Journey er að vinna á ýmsan hátt fyrir betra heim. Ýttu hér til að lésa meira um okkar samvinna við UNESCO og heimsmarkmiðin og okkar markmið fyrir næstkomandi 5 ár.

 • Við slökkvum á ljósum og á búnaði sem ekki er í notkun.
 • Við notum sparperur í húsnæði okkar eins og kostur er.
 • Við notum orkusparandi búnað eftir því sem unnt er og kaupum orkusparandi tæki þegar komið er að því að skipta út.
 • Við notum hreyfinema fyrir lýsingu þar sem við á.
 • Við látum ekki vatn renna þegar við erum ekki að nota það.
 • Við notum vatnssparandi uppþvottavélar/þvottavélar.
 • Við notum vatnssparandi salerni.
 • Við flokkum sorp og drögum úr úrgangi.
 • Við bjóðum viðskiptavinum okkar að flokka úrgang.
 • Við kaupum skiptum við prentsmiðjur með viðurkennda umhverfisvottun og látum.
 • Við prentum á umhverfisvottaðan/endurnýtanlegan pappír.
 • Við kaupum vörur úr heimabyggð, eftir því sem verður við komið.
 • Við notum skammtara fyrir snyrtivörur á snyrtingum fyrirtækisins.
 • Við notum endurnýtanlegt í stað einnota þar sem mögulegt er.
 • Við kaupum vörur frá framleiðendum sem bjóða upp á umhverfisvænar og endurvinnanlegar umbúðir, þar sem því verður við komið.
 • Við gefum hlutfall af hagnaði fyrirtækisins/tíma okkar/tíma starfsfólks til náttúruverndar og/eða samfélagsverkefna.
 • Við styðjum við svæðisbundin samtök og verkefni.
 • Við kaupum handverk/listaverk sem framleidd eru í heimabyggð eins og kostur.
 • Við umgöngumst spilliefni og önnur mengandi efni varlega og gætum þess að þeim sé ávallt skilað á réttan stað.
 • Við setjum ekki mengandi úrgang í niðurföll eða afrennsli.
 • Við þrífum ökutæki fyrirtækisins á sérstökum þvottaplönum þar sem hreinsiefn fara ekki út í náttúruna.
 • Við leitumst við að nota visthæf og sparneytin ökutæki.
 • Við látum stilla og yfirfara ökutæki fyrirtækisins reglulega til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og mengandi efna.
 • Við virðum reglur fyrirtækisins um lausagang ökutækja.
 • Við styðjum við menntun starfsmanna.
 • Við styrkjum börn og ungmenni víða um veröld til náms
 • Við styðjum við fjölmörg samfélagsverkefni
 • Við kolefnisjöfnum alla okkar eldsneytisnotkun
 • Við erum sífellt að leita að leiðum til bæta fyrirtækið