ÍSHELLAFERÐ

Komdu að kanna leyndardóma jökulsins að innan

Griptu tækifæri ævinnar til að kanna íshella í stærsta jökull Íslands og Evrópu, Vatnajökull.

Íshellaferðin býrjar á Jökulsárlón þar sem er farið á breyttum bílum að íshellinum. Á leiðinni fræðumst við um jökullin, fáum tækifæri að taka myndir og njóta útsýnið.
Reyndir leiðsögumenn sjá till þess að allir skemmta sér en mun um leið leiða ferðin og upplýsa um hegðun og náttúru jöklanna, ísgöngum og hvernig áhrif jöklanna hefur á umhverfið okkar.

Leiðsögumaninn útvegir allan öryggisbúnað (hjálmur og brodda) áður en ferðin hefst og fjörið getur byrjað.

Opið er fyrir íshelluferðir á milli Nóvembers og Mars

Núna í boði með 10% afslætti.
Afsláttarkóðinn er „CAVES21“ fyrir þessa ferð.

STAÐSETNING
Hjá Jökulsárlón-Glacier Lagoon 30 mínútur fyrir brottför.
GPS hnit 64.0478597,-16.1789879

Lengd: U.þ.b. 2,5 klukkustundir

Plan B

það þarf stundum að aflýsa íshellaferðir, aðallega vegna slæma veðurspá eða aðstæðna á jökli eða í íshelli. Þetta er gert til að tryggja öryggi gesta og leiðsögumanna.
Við reynum samt að nota tækifærið til að skapa goðar minningar og gerum okkur ferð upp á jökli og skoðum hann ásamt að fara eins nálgægt íshellarnir og opnun þeirra og við getum.

Loading...

VETRA STAÐSETNING | BASE CAMP

Jökulsárlón | Gps: 64.048096, -16.178778

SKILMÁLAR

  • Góður útivistarfatnaður og gönguskór er nauðsynlegur.
  • Nokkuð góðs líkamlegs þols krafist fyrir flestar okkar ferðir.
  • Það er á ábyrgð viðskiptavinar að láta leiðsögumann okkar vita ef viðkomandi glímir við einhvern heilsubrest.
  • Það er 48 klst. afbókunarregla; viðskiptavinir fá 90% endurgreiðslu ef þeir hætta við ferð 48+ klst fyrir brottför. Ef hætt er við með minna en 48klst fyrirvara þá er engin endurgreiðsla í boði.
  • Ef að ferðin er aflýst af Glacier Journey af einhverri ástæðu, t.d. vegna veðurs þá fá viðskiptavinir fulla endurgreiðslu.
  • Glacier Journey tekur ekki ábyrgð á slysum/eignaspjöllum sem viðskiptavinir valda eða er hægt að rekja til óábyrgrar hegðunnar.
  • Viðskiptavinir eru á eigin ábyrgð í öllum ferðum Glacier Journey.
  • Glacier Journey getur ekki ábyrgst það að það sé ekki annað fólk á sama tíma og sama svæði frá öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum.
  • Lágmarksfjöldi í ferð eru 2 fullorðnar manneskjur.