Kverkfjöll – Snjósleðaferð

Útsýnisferð í Kverkfjöll þar sem við getum notið náttúru sem er einstök á heimsvísu.

Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli .Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) og eitthvert stærsta háhitasvæði landsins (10 km²) í Hveradal, hátt uppi í hlíðum Vesturfjallanna (1800m). Kverkin skilur hæstu fjöllin að og vestan við þau er Dyngjujökull, en Brúarjökull að austanverðu. Undan skriðjöklinum, sem mjakast niður Kverkina, streymir heit á um allt að 30 km löng ísgöng. Kverkfjöllin eru hluti stórs eldvirks svæðis, sem hefur gosið nokkrum sinnum á sögulegum tímum án þess að vitað sé um hraunmyndanir tengdar gosunum. Líklega gaus þar í kringum 1930.

Frábært tækifæri t.d sem vinnustaðaferð eða vinahópa. Fólk kemur með eigið nesti. Grunnverð er m/v 6 klst 60.000 kr á mann 1 á sleða, hver klst eftir það er 7500 kr pr sleða.

Upplýsingar

Min 4 – max 12 manns.

ATH: Þessi ferð er ekki fyrir byrjendur/alls óvana að keyra vélsleða. Frábært tækifæri t.d sem vinnustaðaferð eða vinahópa.

Ferðin er um það bil 6 til 8 klst og innifalið í verði er

 • Leiðsögn
 • Vélsleði
 • Hjálmur, hlýr heilgalli, vettlingar og andlitsskjól (buff ).

 

Tekið er við öllum bókunum í tölvupósti á netfangið : info@glacierjourney.is

WINTER LOCATION | BASE CAMP

The Glacier Lagoon | Gps: 64.048381, -16.179508

DISCLAIMER

 • Good outdoor clothing and hiking boots are required.
 • A reasonable level of fitness is required for our all our tours.
 • It´s customer’s responsibility to inform our guides if they have any kind of health issue.
 • There is a 48 hours’ cancellation policy; customers will get a full refund if they cancel tour 48+ hours before departure.
 • If the tour is cancelled by Glacier Journey for some reason, i.e. due to weather, customers get a full refund.
 • Glacier Journey does not assume any responsibility for accidents which are caused by its customers or can be traced to their own actions.
 • All our tours are undertaken on the responsibility of its participants.
 • Glacier Journey cannot make sure that no other persons or other unrelated groups are in the area at the same time as our tours.
 • Required participants per tour is two persons.