JEPPAFERÐ Á VATNAJÖKLI

Við hittumst í Flatey á Mýrum sem er eitt stærsta kúabú landsins, afar fullkomið og glæsilegt hvar sem litið er. Í Flatey er notalegur veitingastaður sem býður uppá veitingar af ýmsu tagi og á vægu verði. Einnig er hægt að skoða yfir fjósið og kynnast ögn lífinu í sveitinni. Í Flatey er tekið á móti fólki 30 mínútum fyrir brottför. Ferðin byrjar á því að aka upp á Skálafellsjökli sem er skriðjökull frá Vatnajökli 16 km á fjallvegi með stórbrotna náttúru til beggja handa. Á leiðinni upp er stoppað til að njóta útsýnis og náttúrunnar.

Í um það bil 900 metra hæð byrjar svo stórkostlegt ferðalag inná jökulinn,leiðin liggur að Brókarbotnstindi sem er í um 1400 metra hæð ef veðurguðirnir eru með okkur þá er útsýnið stórfegnlegt til allra átta. Má þar helst telja Hvannadalshnúk, Mávabyggðir og Esjufjöll .

Á leiðinni er stoppað eins og þurfa þykir til að segja frá umhverfinu , njóta útsýnisins og taka myndir .

Now available with a 33% discount.
Use the promotional code: JEEP2020 when booking this tour.

 

MEETING POINT

From June until September:

Flatey, 30 minutes before departure time. Flatey is a dairy farm and located 38 km west of Höfn and 42 km east of Jökulsárlón-Glacier Lagoon
GPS Coordinates 64.259367,-15.583086

Duration: Approx. 3 hours

Minimum for 2 persons

Loading...

SKILMÁLAR

  • Good outdoor clothing and hiking boots are recommended.
  • A reasonable level of fitness is required for our all our tours.
  • It´s customer’s responsibility to inform our guides if they have any health issues.
  • There is a 48 hours’ cancellation policy; customers will get a full refund if they cancel tour 48+ hours before departure.
  • If the tour is cancelled by Glacier Journey for some reason, i.e. due to weather, customers get a full refund.
  • Glacier Journey does not assume any responsibility for accidents which are caused by its customers or can be traced to their own actions.
  • All our tours are undertaken on the responsibility of its participants.
  • Glacier Journey cannot make sure that no other persons or other unrelated groups are in the area at the same time as our tours.
  • Required participants per tour is two persons