Hvað þýðir “solo rider”?

 In

Þegar þú kemur á snjósleða hjá okkur er meginreglan að það eru 2 saman á sleða. Ef þið viljið frekar vera ein/n á sleða þarf að haka í reitinn fyrir “solo rider”.

Ef þú ert að ferðast einn eða í hóp þar sem fjöldinn er oddatala (1-3-5 og svo framvegis), þarf að haka í “solo rider”, þar sem við pörum ekki saman fólk á milli hópa.