Í hverju á ég að klæðast?
Í snjósleðaferðum mælum við að þú klæðist í fötum sem eru þægileg og hlý. Gott er að vera í góðum skóm sem eru nokkurn veginn vatnsheldir. Við mælum með að koma með góða hanska og sólgleraugu.
Í íshella- og jöklaferðum mælum við eindregið með að þú klæðist í hlýtt og þægilegt innsta lag og hlýtt, þægilegt og vatnshelt milli- og ysta lag. Við mælum alls ekki með að klæðast í gallabuxum þar sem þær verða þungar, kaldar og óþægilegar þegar það er blautt.
Gott er að muna hvað eyjan okkar er með síbreytilegt veður og að mikilvægt er að vera vel undirbúin þar sem það munar stundum ekki mikils á milli sólskins og snjós.
Minna er í þessu tilefni ekki betra heldur áttu að stefna á það að í öllum aðstæðum vera hlýtt, þægilegt og að vera þurr.
Við mælum auk þess alltaf með að vera með sólgleraugu, bæði sumar sem vetur til.