Hvar hittumst við?

Yfir sumarið hittumst við hjá Hótel Smyrlabjörgum þar sem við erum með móttöku. Hótel Smyrlabjörg er 46km vestan við Höfn og 34km austan við Jökulsárlón –  GPS hnitin [...]

Lengd ferðar

Snjósleða- og jeppaferðir hjá okkur eru um það bil 3 klukkustundir og íshellaferðir um það bil 2,5 klukkustundir. Ferðin Undraveröld íslenskra jökla er yfirleitt um það bil 5,5 klukkustundir.

page 1 of 2